Við hjá ybba.is þökkum kærlega fyrir móttökurnar í nóvember. Black Friday tilboðið okkar var vel nýtt og greinilega fullt af fólki sem er tilbúið með jólagjafirnar sínar!
Nú eru jólin að nálgast og um að gera að klára gjafirnar sem fyrst.
Á ybba.is seljum við plaköt með texta úr íslenskum kommentum á samfélagsmiðlum. Sniðugar gjafir fyrir hann og hana, fjölskylduna, vinina og fleiri.