Veggspjöld fyrir hversdagsleikann
Share
Nú er rútínan farin af stað aftur, börnin komin í skólann, æfingar farnar af stað aftur og dagsins amstur tekur við.
Við höfum sett í loftið nokkur skemmtileg veggspjöld sem smellpassa við andrúmsloftið og aðstæður á mörgum heimilum, sama hvort að það sé þvotturinn, óreiðan, framkvæmdagleði, eða skutl á æfingar.
Við erum viss um að þú finnir skemmtileg veggspjöld sem smellpassa í stemminguna heimafyrir

Hér geturu séð öll veggspjöldin í línunni: