Ybba.is fer í loftið
Share
Hefur þú einhverntímann séð athugasemdir eða "komment" á samfélagsmiðlum, fréttaveitum og öðrum miðlum og hugsað: "Þetta er skrýtið komment".
Við líka!
Þess vegna settum við í gang þessa vefverslun, til þess að gera þessi skrýtnu, fyndnu, klúru og kímnu komment ódauðleg í formi plakata fyrir vegginn heima hjá þér, vinum og ættingjum.
Stórhentugt sem tækifærisgjafir, jólagjafir, afmælisgjafir, feðradagsgjafir, skírnargjafir, brúðargjafir, smágjafir, mútugjafir, vöggugjafir, morgungjafir, sæðisgjafir, fórnargjafir, vinagjafir, sumargjafir og gjafir almennt.